Kristín Jónsdóttir Njarðvík

Um

Kristín hefur helgað sig fræðslu og þjálfun á vinnumarkaði.

Hún samdi námsefni fyrir flugmenn í Bandaríkjunum og á Englandi, var fræðslustjóri Eimskips um árabil, endurmenntunarstjóri HÍ í rúm tuttugu ár og er núverandi framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs háskólamanna.

Kristín lauk meistaragráðu í kennslufræðum frá University of Washington í Seattle.

komum ráðstefnur
_____________

© Copyright 2023 komum ráðstefnur