Um
Útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 2016 og lauk MS í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2022. Lokaverkefnið mitt var um líkamlega virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi.
Ég starfaði í sumarbúðunum Reykjadal samhliða háskólanáminu auk þess sem ég var í nemastöðu sem sjúkraþjálfari á Landakoti sumarið 2021. Hóf störf sem sjúkraþjálfari á HSU Selfossi eftir útskrift og í Mætti sjúkraþjálfun í september 2022. Starfa í dag í hálfu starfi á hvorum stað.
© Copyright 2023 komum ráðstefnur