Bryndís Jóna Jónsdóttir

Um 

Bryndís Jóna er núvitundarkennari á Núvitundarsetrinu og aðjúnkt og doktorsnemi á Menntavísindasviði HÍ. Doktorsverkefni hennar snýr að rannsókn á innleiðingu núvitundar í grunnskóla. Bryndís Jóna hefur lokið margvíslegri kennsluþjálfun á sviði núvitundar og samkenndar bæði hérlendis og erlendis á undanförnum 10 árum. Hún hefur sótt kennsluþjálfun í núvitund hjá Mindfulness Network í Bretlandi, Bangor háskóla, Oxford Mindfulness Center og Breathworks sem eru samtök sem leggja áherslu á hagnýtt gildi núvitundar við verkjum. Þá hefur hún lokið sérhæfðri kennsluþjálfun í núvitundarmiðaðri samkenndar í eigin garð frá Center For Mindful Self-compassion. 

komum ráðstefnur
_____________

© Copyright 2023 komum ráðstefnur