Um
Guðný útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands 2005 og lauk meistaragráðu í greiningu og meðferð stoðkerfis (Manual Therapy) frá Curtin tækniháskólanum í Perth, Ástralíu 2008. Guðný hlaut sérfræðiviðurkenningu frá Landlæknisembættinu 2012.
Guðný hefur sótt fjölda námskeiða hér heima og erlendis og sótt ráðstefnur á sviði sjúkraþjálfunar.
Hún starfaði hjá Táp sjúkraþjálfun frá 2005-2007. Að loknu meistaranámi starfaði hún í Englandi í 4 ár, bæði á einkastofu og spítala. Frá 2012-2018 starfaði Guðný hjá Sjúkraþjálfun Íslands í Orkuhúsinu.
© Copyright 2023 komum ráðstefnur