Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir

Um

Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði. Ólína útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur frá HÍ árið 2009 og sem doktor í líf- og læknavísindum frá HÍ árið 2020. Í doktorsnámi sínu rannsakaði Ólína hugarstarf og hugræna endurhæfingu hjá fólki með geðraskanir. Ólína sérhæfði sig í mati og meðferð heilahristingseinkenna árið 2021. Ólína starfar í dag sem verkefnastjóri sálfræðinga í geðrofslínu á Landspítala, er einn eiganda og framkvæmdastjóri Heilaheilsu og sinnir þar fólki sem hefur fengið heilahristing. 

komum ráðstefnur
_____________

© Copyright 2023 komum ráðstefnur