Um
Rafn Haraldur Rafnsson, íþróttafræðingur. Rafn hefur starfað sem íþróttafræðingur á geðsviði Landspítala frá árinu 2008, en leggur nú stund á doktorsnám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Í doktorsverkefni sínu rannsakar hann áhrif hreyfingar á hugræna endurhæfingu hjá fólki með geðraskanir. Rafn er einn eigenda Heilaheilsu og sinnir þar hreyfimælingum og meðferð einstaklinga sem hafa fengið heilahristing
© Copyright 2023 komum ráðstefnur