Um
Ég heiti Sólveig Lóa Höskuldsdóttir og útskrifaðist með MSc í sjúkraþjálfun í júní 2022. Vinn á Stígandi sjúkraþjálfun og sem sjúkraþjálfari mfl kvk í handbolta hjá Val. Hef mikinn áhuga á að vinna með íþróttafólki og konum fyrir og eftir meðgöngu. Annað áhugamál er hreyfing og útivist.
© Copyright 2023 komum ráðstefnur